Lestarstjóri í Frakklandi tók eigið líf á aðfangadagskvöld með því að stökkva út úr lest sem hann stjórnaði á fullri ferð.
Isaac Herzog, forseti Ísraels, hvetur leiðtoga ríkisins að beita „öllum sínum mætti og aðferðum“ til að tryggja að samningar ...
Í hjarta Keflavíkur á Hótel Keflavík má nú finna einstaka lúxus heilsulind sem býður meðal annars upp á snjóherbergi, ...
Flugferðir frá Keflavíkurflugvelli eru hafnar á ný. Ein flugvél frá Play er farin og Icelandair undirbýr brottfarir.
San Antonio Spurs og New York Knicks og Minnesota Timberwolves og Dallas Mavericks mætast í fyrsta sinn á jóladag.
Björgunarsveitin Dagrenning á Hvolsvelli var kölluð út fyrr í dag vegna hættu á að þak á hlöðu á bæ suður af Hvolsvelli myndi ...
Ann­ars veg­ar barst ábend­ing um eld­ing­ar í Reykja­vík og svo hins veg­ar í Mýr­dal. Hann seg­ir að kerfi ...
Spánverjinn Carlos Coreberan hefur ákveðið að hætta með ensku B-deildarliðinu West Brom til að taka við Valencia í ...
Íbúar höfuðborgarsvæðisins geta gert ráð fyrir því að ganga inn í komandi ár með frostmark í tveggja stafa tölu.
Björgunarsveitin á Akranesi var kölluð út í kringum hádegið í dag þar sem bátur var að slitna frá bryggju sökum slæms veðurs.
Bridgesambandið Innan sambandsins eru starfrækt ýmis félög fyrir bæði byrjendur og lengra komna. Miðvikudagsklúbburinn ...
Rúmenar segjast ekki hafa greint rússneska eldflaug fljúga innan lofthelgi landsins eins og Úkraínumenn hafa sagt.